Eldri bylgjan bloggar
Þankar Steinars Þorsteinssonar frá Norður Noregi


fimmtudagur, desember 23, 2004  

JÓLAKVEÐJA

Kæru vinir nær og fjær. Jóla og áramótakveðjur sendast að þessu sinni á netinu.
Sérstakar kveðjur fá systur mínar og þeirra fjölskyldur, frændfólk, tengdafólk og vinir og þeir sem lesa þetta. Síðan kemur hefðbundinn jólakortateksti,,,,,,,,,..........;
og undirskrift :
Steinar og Mariposted by Steinar | 12/23/2004 11:16:00 e.h.
links
archives