Eldri bylgjan bloggar
Þankar Steinars Þorsteinssonar frá Norður Noregi


laugardagur, desember 11, 2004  

Stórkostlegir tónleikar


í Oslo Spektrum í kvöld, til heiðurs Wangari Maathai, maður sat agndofa (næstum) í sjónvarpsstólnum. Framúrskarandi listafólk og svo verðlaunahafinn með fallegasta bros sem eg hef séð.

Það fer á því að IMAGINE Lennons er orðið friðarsöngur þorra mankyns


posted by Steinar | 12/11/2004 11:15:00 e.h.
links
archives